Lögmenn
Jóhannes Árnason
Lögmaður
johannes@jas.is
Jóhannes er fæddur í Reykjavík 18. apríl 1980.
Starfssvið
Félagaréttur, verðbréfamarkaðsréttur, kröfuréttur, refsiréttur, samningaréttur, gjaldeyrismál, vinnuréttur, sifja- og erfðaréttur.
Menntun og réttindi
- 2009, apríl – Héraðslögmaður
- 2008 – Mag.jur. frá lagadeild Háskóla Íslands
- 2006 – B.A. í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands
- 2001 – Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík
Starfsferill
- 2018 – JÁS Lögmenn
- 2011-2018 – CATO Lögmenn
- 2009-2011 – JÁS Lögmenn
- 2005-2006 – Landsbankinn
Félags- og trúnaðarstörf
- 2006-2009 – Þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR
- 2004-2006 – Þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍS
Kennslu- og rannsóknarstörf
- Verðbréfun. Lokaverkefni (Mag.jur.) við Háskóla Íslands.
- Afmörkun á óbeinu tjóni innan samninga. Lokaverkefni (B.A.) við Háskóla Íslands.
Tungumál
- Enska
Sverrir B. Pálmason
Lögmaður
sverrir@jas.is
Sverrir er fæddur í Reykjavík 11. desember 1980.
Starfssvið
Málflutningur, samningaréttur, lögfræðiinnheimta, gjaldþrotaréttur og fjárhagsleg endurskipulagning.
Menntun og réttindi
- 2009, nóvember – Héraðsdómslögmaður
- 2009 – M.L. (Magister legum) frá lagadeild Háskólans á Bifröst
- 2007 – B.Sc. í viðskiptalögfræði frá lagadeild Háskólans á Bifröst
- 2001 – Stúdent frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla
Starfsferill
- 2018 – JÁS Lögmenn
- 2011-2018 – CATO Lögmenn
- 2009-2011 – JÁS Lögmenn
Félags- og trúnaðarstörf
- 2000-2011 – Stjórn unglingaráðs handknattleiksdeildar KR
Kennslu- og rannsóknarstörf
- Frá 2008 – Kennsla í stjórnsýslurétti við lagadeild Háskólans á Bifröst
- Frá 2008 – Aðstoðarkennsla í hagnýtri lögfræði við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst
- Frá 2006 – Aðstoðarkennsla í rekstrarhagfræði við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst
Tungumál
- Enska
Árni Helgason
Lögmaður
arni@jas.is
Árni er fæddur í Reykjavík 25. júlí 1981.
Starfssvið
Félagaréttur, kröfuréttur og samningaréttur.
Menntun og réttindi
- 2009, nóvember – Héraðsdómslögmaður
- 2007 – Mag.jur. frá lagadeild Háskóla Íslands
- 2005 – B.A. í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands
- 2001 – Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík
Starfsferill
- 2018 – JÁS Lögmenn
- 2011-2018 – CATO Lögmenn
- 2009-2011 – JÁS Lögmenn
- 2007-2009 – Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins
- 2006 – Starfaði hjá umboðsmanni Alþingis
- 2003-2006 – Blaðamaður hjá Morgunblaðinu
Félags- og trúnaðarstörf
- Frá 2016 – Kærunefnd útlendingamála
- 2009-2010 – Formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík
- 2004-2006 – Stúdentaráð Háskóla Íslands, oddviti Vöku og varaformaður ráðsins
- 2000-2001 – Forseti framtíðarinnar, málfundafélags Menntaskólans í Reykjavík
Kennslu- og rannsóknarstörf
- 2005 – Opinber ummæli sem fela í sér refsivert kynþáttamisrétti: sbr. 233. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og dómur Hæstaréttar 14. apríl 2002 í máli nr. 461/2001. Lokaverkefni (B.A.) við Háskóla Íslands.
- 2007 – Fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda. Lokaverkefni (Mag.jur.) við Háskóla Íslands.
Tungumál
- Enska